Listi yfir knattspyrnuhús á Íslandi

Ekki er ýkja langt síðan fyrsta knattspyrnuhúsið var reist á Íslandi. Hér er byrjunin á mótun lista yfir slík hús en þeim hefur fjölgað ört.

Listinn

breyta
Nafn Sveitarfélag Skóflustunga Vígsludagur Flatarmál Vallarstærð Kostnaður Helstu notendur
Reykjaneshöllin Reykjanesbær 19.02.2000 7.840 m2 Heill völlur (?x?m)   Keflavík,   Njarðvík
Egilshöll Reykjavíkurborg 25.04.2002 10.800 m2 Heill völlur (105x68m) [1] Öll lið Reykjavíkur
Fífan Kópavogsbær 17.05.2002 10.100 m2 Heill völlur (105x68m) ~400 milljónir [2]   Breiðablik
Sporthúsið Kópavogsbær [3] 24.08.2002 1.560 m2 Hólfaður salur (40x39m) ~200 milljónir [4] hópar
Boginn Akureyrarbær 18.01.2003 9.505,6 m2 Heill völlur (105x68m)   KA,   Þór Ak.
Risinn Hafnarfjarðarkaupstaður 15.10.2004 [5] 20.04.2005 3.000 m2 Hálfur völlur (45x66m) ~71 milljón [6]   FH
Fjarðabyggðarhöllin Fjarðabyggð 16.09.2006 9.000 m2 Heill völlur (105x68m)   Fjarðabyggð
Akraneshöllin Akraneskaupstaður 21.10.2006 9.000 m2 Heill völlur (105x68m)   ÍA
Kórinn Kópavogsbær 5.9.2007 10.998 m2 Heill völlur (105x68m) 1,6 milljarðar [7]   HK
Hópið Grindavíkurbær [8] 27.04.2007 28.03.2009 Hálfur völlur (50x70m)   Grindavík
Herjólfshöllin Vestmannaeyjabær [9] 25.09.2007 08.01.2011 Hálfur völlur (?x?m) ~400 milljónir [10]   ÍBV
Hamarshöllin Hveragerðisbær [11] 07.02.2012 [12] 19.08.2012 5.140 m2 Hálfur völlur (48x64m) ~400 milljónir [13]   Hamar
Báran Hornafjörður [14] 22.12.2012 4.000 m2 Hálfur völlur (50x70m)   Sindri
Skessan Hafnarfjarðarkaupstaður 17.08.2018 [15] 26.10.2019 8.500 m2 Heill völlur (105x68m ?) ~800 milljónir   FH
Íþróttamiðstöðin að Varmá Mosfellsbær 09.11.2019 3.911 m2 Hálfur völlur (50x70m) ~621 milljón [16]   Afturelding
Reykjavíkurborg 26.02.2019 04.09.2020 4.200 m2 Hálfur völlur ~1.000 milljónir [17]   ÍR
Garðabær Í framkvæmd Heill völlur (105x68m ?)   Stjarnan
Sveitarfélagið Árborg Í framkvæmd 6.500 m2 Hálfur völlur (50x68m)   Selfoss

Heimildir og tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. ágúst 2012. Sótt 11. mars 2014.
  2. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/588671/?item_num=46&dags=2001-02-13
  3. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/682788/?item_num=12&dags=2002-08-15
  4. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/680367/
  5. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2005/04/20/risinn_tekinn_i_notkun_i_kaplakrika/
  6. http://fhingar.net/web/safnie/5413
  7. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1214017/
  8. http://fotbolti.net/fullStory.php?id=74193
  9. http://eyjar.net/frett/2007/09/25/stor-dagur-hja-ibv-ithrottafelagi[óvirkur tengill]
  10. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1363377/
  11. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 11. mars 2014.
  12. „Geymd eintak“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 11. júlí 2017. Sótt 11. mars 2014.
  13. http://nyskopunarvefur.is/hamarshollin_i_hveragerdi_loftborid_ithrottahus[óvirkur tengill]
  14. http://fotbolti.net/fullStory.php?id=138530
  15. https://www.visir.is/g/2019191029595/fh-ingar-opna-nytt-knattspyrnuhus-a-90-ara-afmaelishatid-felagsins
  16. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. nóvember 2019. Sótt 6. nóvember 2019.
  17. https://ir.is/ir_news/fjolnotahus-ir-opnad-med-pompi-og-prakt/