Listi yfir hundategundir

Eftirfarandi er listi yfir hundategundir (eða öllu heldur hundaafbrigði, þar sem allir hundar eru sömu tegundar) í stafrófsröð.

Chihuahua blendingur og stóri dani bera vitni um margbreytileika hundategunda.

Hundategundum má einnig skipa í ólíka flokka, svo sem:

Einnig má flokka hundategundir eftir skyldleika í flokka á borð við spaniel-hunda, spísshunda o.s.frv.

Tenglar

breyta