Snasi
Snasi eða schnauzer er hundategund sem upprunalega var ræktuð í Þýskalandi.
Schnauzerhundar eru til í þrem mismunandi stærðarflokkum: dvergschnauzer sem eru á stærð við kjölturakka. Meðalstór schnauzer sem er eins og nafnið gefur til kynna, meðalstór hundur og svo risaschnauzer en þeir eru nokkuð stórir. Allir hafa þessir hundar svipuð einkenni, mikið skegg, eru til í nokkrum litaafbrigðum og þykja einstaklega góðir heimilishundar.
Tengill
breyta- Dverschnauzer.is Geymt 18 apríl 2011 í Wayback Machine