Rússneskur úlfhundur

(Endurbeint frá Borzoi)

Rússneskur úlfhundur (rússneska: Русская псовая борзая), oftast kallaður borzoi (/ˈbɔːrzɔɪ/ „fljótur“) er tegund af hundi (Canis lupus familiaris). Upprunalega voru þeir fluttir frá Mið-Asíu til Rússlands en þeir hafa svipað útlit og mjóhundar, og er hluti af undirtegund stefnuhunda (e. sighthound).

Myndasafn

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.