Franskur bolabítur
Franskur bolabítur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Franskur bolabítur | ||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Franskur bulldog | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Frakkland | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
| ||||||||||
Notkun | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
10 til 14 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
Lítill (20-35 cm) (8-14 kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Byrjendum | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Franskur bolabítur er afbrigði af hundi sem kom fyrst fram í Frakklandi um eða eftir miðja 19. öld.
Stærð
breytaFranskir bolabítar eru smávaxnir. Þeir vega sjaldnast meira en 13 kg, oft mun minna en rakkar eru yfirleitt þyngri en tíkur. Franskir bolabítar verða venjulega um 20-35 cm á hæð á herðakamb.