Leonberger eða ljónbergur er afrigði stórra hunda. Leonberger-hundar eru nefndir eftir borginni Leonberg í Suðvestur-Þýskalandi. Leonberger-hundar eru sjaldséðir í borgum vegna stærðar sinnar og þörf sinni fyrir mikla þjálfun og útiveru.

Leonberger
Leonberger
Leonberger
Önnur nöfn
Ljónbergur
Tegund
Uppruni
Þýskaland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 2
AKC:
CKC: Working Dogs
KC: Working
UKC: Guardian Dogs
Notkun
Fjölskylduhundur
Lífaldur
9-11 ár
Stærð
Stór (65-80 cm) (60-80 kg)
Tegundin hentar
Fólki með stórt húsnæði
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Stærð

breyta

Rakkar geta orðið 72-80 cm á hæð á herðakamb og geta vegið allt að 80 kg. Tíkur verða um 65-75 cm háar og vega venjulega ekki meira en 60-65 kg.

   Þessi hundagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.