Leonberger
Leonberger | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Leonberger | ||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Ljónbergur | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Þýskaland | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
| ||||||||||
Notkun | ||||||||||
Fjölskylduhundur | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
9-11 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
Stór (65-80 cm) (60-80 kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Fólki með stórt húsnæði | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Leonberger eða ljónbergur er afrigði stórra hunda. Leonberger-hundar eru nefndir eftir borginni Leonberg í Suðvestur-Þýskalandi. Leonberger-hundar eru sjaldséðir í borgum vegna stærðar sinnar og þörf sinni fyrir mikla þjálfun og útiveru.
Stærð
breytaRakkar geta orðið 72-80 cm á hæð á herðakamb og geta vegið allt að 80 kg. Tíkur verða um 65-75 cm háar og vega venjulega ekki meira en 60-65 kg.