Blindrahundur
Blindrahundur er hundur, sem hefur verið sérstaklega þjálfaður til að leiða og aðstoða blindan einstakling.
Labradorhundar eru oft notaðir sem blindrahundar, því þeir eru mjög fjölhæfir. Það tekur langan tíma að þjálfa þá en þeir verða góðir hjálpahundar, geta til dæmis opnað ólæstar dyr, klætt fólk úr fötunum og komið með síma. Meðal annarra vinsæla blindrahunda eru gullinsækjar og þýskir fjárhundar.