Listi yfir The Closer (6. þáttaröð)

Sjötta þáttaröðin af The Closer var frumsýnd 12. júlí 2010 og sýndir voru 15 þættir.

AðalleikararBreyta

ÞættirBreyta

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
The Big Bang James Duff og Mike Berchem Rick Wallace 12.07.2010 1 - 74
Rannsókn á morði manns sem tekur myndir af stjörnukerfinu frá svölunum sínu, leiðir Brendu og liðið að tengingu við konuna sem hann átti í ástarsambandi við. Nokkur vandamál verða á vegi Brendu, týnt morðvopn og flutningur í nýtt hátækni húsnæði fyrir deildina.
Help Wanted Steven Kane Nelson McCormick 19.07.2010 2 - 75
Brenda og liðið rannsaka hvarf barnfóstru og hvort vinur borgarstjórans tengist því. Kapteinn Sharon Raydor aðstoðar við málið, síðan þegar Brenda kemst að því hvert tilefni kapteinsins er, uppgötvar Brenda ákveðinn málstað sem hún bjóst ekki við.
In Custody Michael Alaimo Michael M. Robin 26.07.2010 3 - 76
Liðið er upptekið að því að rannsaka sjálfsmorð; lenda þau á milli rifrildis hjá deyjandi manni og eiginkonu hans sem er amfetamínfíkill. Á meðan, kemst Brenda að því að ef Pope verður valinn næsti lögreglustjóri LA, þá mun hún fá stöðuhækkun og kaptein Taylor muni taka yfir deildinni hennar.
Layover Adam Belanoff Steve Robin 02.08.2010 4 - 77
Provenza og Flynn enda á hótelherbergi með tveimur flugfreyjum, þar sem Provenza finnur samstarfsmann þeirra látinn á baðherberginu. Á meðan lætur Brenda Pope vita að hún muni sækjast eftir lögreglustjórastarfinu.
Heart Attack Ken Martin Roxann Dawson 09.08.2010 5 - 78
Þegar liðið er að rannsaka mál sem tengjist líkamshlutum, uppgötvar liðið að Brenda hefur sótt um starf lögreglastjórans. Provenza og Tao hafa áhyggjur af minnkandi áhuga Julio á því að finna móður Rubens.
Off the Hook Duppy Demetrius Michael M. Robin 16.08.2010 6 - 79
Þegar neyðarsímtal endar snögglega hjá Gabriel, ákveður Pope að taka yfir rannsókninni, því hann telur að áhrif almennings muni verða mikil. Allir byrja að taka eftir breytingum í hegðun Pope eftir því sem líður á rannsóknina, sem gæti greitt leið hans í áttina að lögreglustjórastarfinu.
Jump the Gun Leo Geter David McWhirter 23.08.2010 7 - 80
Eftir að bankarán fer úr böndunum, gerir nýji tengiliður alríkislögreglunnar við deildina líf Brendu erfiðara. Pope telur að þetta sé skipulagt af alríkislögreglunni gegn Brendu vegna umsóknar hennar fyrir lögreglustjórastarfinu.
War Zone Michael Alaimo Steve Robin 30.08.2010 8 - 81
Skotárás á þrjá hermenn sem eru nýkomnir frá Afghanistan, setja herinn í málið – vegna hugsanlegra hryðjuverka tengsla.
Last Woman Standing Steven Kane Stacey K. Black 06.09.2010 9 - 82
Deildin rannsakar morð á leikkonu sem notaði stefnumótavefsíðu og Brenda grunar raðstefnumótamann hafði verið með fórnarlambinu kvöldið sem hún lést. Á meðan notar Kapteinn Sharon Raydor, Pope og Taylor tækifærið til þess að hvetja Brendu í að sækja um lögreglustjórastarfið.
Executive Order Alan Belanoff Michael M. Robin 13.09.2010 10 - 83
Deildin verður að leita allra ráða til þess að stoppa mann frá því að sprengja jarðaför tveggja sjúkraliða upp. Brenda fær hjálp frá Tommy Delk (Courtney B. Vance) frá Hryðjuverka-deildinni, sem einnig er á styttrilistanum fyrir lögreglustjórann.
Old Money Hunt Baldwin og John Coveny Nelson McCormick 06.12.2010 11 - 84
Ráðist er á Lt. Flynn þegar hann kemur út af AA-fundi sem leiðir rannsóknin að gömlu máli sem hann rannsakaði og tengist týndum peningum alríkislögreglunnar.
High Crimes Ralph Gifford og Carson Moore Nicole Kassell 13.12.2010 12 - 85
Lögreglustjórinn Delk setur deildina yfir vopnuðrán sem tengjast búðum sem selja læknismarijúana. Á meðan rannsókn stendur ýtir bæði Delk og Fritz á Brendu að taka tilboðinu um að taka yfir starfi Pope.
Living Proof, Part 1 Leo Geter Rick Wallace 20.12.2010 13 - 86
Fjölskyldudeila endar með hnífaáras kvöldið fyrir jóladag sendir deildina í mál sem gæti eyðilagt ferðaplön allra í deildinni. Foreldrar Brendu koma í heimsókn yfir jólin og koma með óvænta tilkynningu sem hvorki Brenda né Fritz áttu von á.
Living Proof, Part 2 Michael Alaimo og Steven Kane James Duff 27.12.2010 14 - 87
Blóðug hefndaraðgerð flóttafjölskyldu frá Kosovo endar í öðru fórnarlambi, sem ýtir Brendu og lið hennar til þess að rannsaka málið á Jóladag.
An Ugly Game Duppy Demetrius Sheelin Choksey 03.01.2011 15 - 88
Handtaka eiturlyfjaneytanda leiðir liðið að endurhæfingarstöð fyrir fíkla og týndri konu.

HeimildirBreyta