Springfield (Illinois)
höfuðborg Illinois í Bandaríkjunum
Springfield er höfuðborg Illinois með um 112.500 íbúa (2023).[1]
Þekktasti íbúi borgarinnar er Abraham Lincoln sem bjó þar 1847-1861 áður en hann fór í Hvíta húsið.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Springfield, Illinois“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
breyta Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.