Búbbarnir

Búbbarnir er íslensk þáttaröð, sem Bragi Þór Hinriksson leikstýrir. Þættirnir eru brúðugrínþættir sem gerast á sjónvarpstöð. Handritshöfundur þáttana er Gísli Rúnar Jónsson og var þróaður af Braga Þór Hinriksyni. Raddsetning er í höndum Sveppa, Björgvins Franz Gíslassonar, Jóhanns G. Jóhannassonar og Vilhjálms Goða. Tónlist þáttarins er samin af Jóni Ólafssyni. Þættirnir hófu göngu sína 26. ágúst 2006 á Stöð 2 og voru framleiddir 18.

Búbbarnir
TegundGamanþáttur
TalsetningVilhjálmur Goði Friðriksson
Björgvin Franz Gíslason
Jóhann G. Jóhannsson
TónskáldJón Ólafsson
UpprunalandFáni Íslands Ísland
FrummálÍslenska
Fjöldi þáttaraða1
Fjöldi þátta18
Framleiðsla
KlippingBrynjar Harðarsson
Bragi Hinriksson
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðStöð 2
Sýnt25. ágúst 2006
30. desember 2006
Tenglar
Síða á IMDb

LeikraddirBreyta

Leikari Hlutverk
Vilhjálmur Goði Friðriksson Fréttamaður
Björgvin Franz Gíslason Spænskur kokkur
Jóhann G. Jóhannsson Dói

TengillBreyta

   Þessi sjónvarpsgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.