Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar

Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar eru verðlaun sem Samband ungra sjálfstæðismanna hafa veitt árlega frá árinu 2007.

Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Kjartani Gunnarssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi bankaráðsmanns Landsbankans.[1]

Nokkuð var gagnrýnt að samtökin InDefence skyldu taka við verðlaununum árið 2010 í ljósi þess að samtökin höfðu mjög látið að sér kveðja í umræðunni um Icesave reikningana og þótti mörgum kaldhæðnislegt að samtökin tækju við verðlaunum sem kennd voru við mann svo nátengdan Icesave reikningunum.[2]

Stjórn SUS ákvað að nefna verðlaunin eftir Kjartani til að heiðra það starf sem hann hefur skilað til þess að auka frelsi á Íslandi og bera út hugmyndir frjálshyggjunnar.[3]

Verðlaunahafar breyta

Tilvísanir breyta

  1. „Frelsisverðlaun SUS afhent í fyrsta skipti“. Hægri.is. 5. janúar 2007.
  2. „InDefence þáði verðlaun kennd við varaformann stjórnar gamla Landsbankans“. Eyjan. 30. ágúst 2010.
  3. „Frelsisverðlaun SUS afhent í fyrsta skipti“. Hægri.is. 5. janúar 2007.
  4. Jónsdóttir, Hallgerður Kolbrún E. „Ís­lensk erfða­greining og Haraldur Þor­leifs­son fengu frelsis­verð­laun SUS - Vísir“. visir.is. Sótt 11. nóvember 2021.
  5. „Birgir og Steðji fá frelsisverðlaun“. www.mbl.is. Sótt 11. nóvember 2021.
  6. Birgisdóttir, Lilja (7. nóvember 2019). „Frelsisverðlaun SUS“. Sjálfstæðisflokkurinn. Sótt 11. nóvember 2021.
  7. [1]
  8. „Óli Björn og Arnar fá frelsisverðlaun SUS“. DV. 31. ágúst 2017. Sótt 11. nóvember 2021.
  9. „Sig­ríður And­er­sen fær frelsis­verðlaun“. mbl.is (21. júlí 2016)
  10. „Vilhjálmur Árnason og VÍ hljóta frelsisverðlaun - Viðskiptablaðið“. www.vb.is (bandarísk enska). Sótt 11. nóvember 2021.
  11. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/23/pawel_faer_frelsisverdlaun_kjartans
  12. „Samtökin '78 fá Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar“. visir.is. 28. júní 2013.
  13. „Hannes og AMX fá frelsisverðlaun“. dv.is. 29. júní 2012.
  14. „Frelsisverðlaun veitt Ragnari Árnasyni og Advice“. mbl.is. 16. júní 2011.
  15. „InDefence þiggja frelsisverðlaunin“. Vísir.is. 30. ágúst 2010.
  16. „SUS heiðrar Davíð Scheving og Hugmyndaráðuneytið“. mbl.is. 8. júní 2009.
  17. „Margrét Pála og Viðskiptaráð hljóta frelsisverðlaun“. mbl.is. 3. apríl 2008.
  18. „Andríki og Andri Snær Magnason hlutu frelsisverðlaun SUS“. mbl.is. 5. janúar 2007.