Eyrarrósin eru viðurkenning og verðlaun sem veitt eru fyrir menningarstarfsemi á landsbyggðinni sem þykir með einhverjum hætti skara framúr. Verðlaunin eru samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Byggðastofnunar og Flugfélags Íslands.

Verndari Eyrarrósarinnar er Eliza Reid, forsetafrú.

Verðlaunahafar

breyta
Einnig tilnefnd Alþýðuhúsið á Siglufirði og Vesturfarasetrið á Hofsósi.
Einnig tilnefnd sýningin Eldheimar í Vestmannaeyjum og listahátíðin Ferskir vindar í Garði.
Einnig tilnefnd Listasafn Árnesinga í Hveragerði og Sköpunarmiðstöðin Stöðvarfirði.
Einnig tilnefnd Verk­smiðjan á Hjalteyri og Skrímsla­setrið á Bíldu­dal.
Einnig tilnefnd Eistnaflug í Neskaupstað og leiklistarhátíðin Act Alone.
Einnig voru tilnefnd Sjóræningjahúsið á Vatneyri, Patreksfirði og Tónlistarhátíðin Við Djúpið á Ísafirði. [1]
Einnig voru tilnefnd kvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland og Þórbergssetur.
Einnig voru tilnefnd Eiríksstaðir og kvikmyndahátíðin Skjaldborg.
Einnig voru tilnefnd Eyrbyggja á Grundarfirði og Skaftfell, myndlistarmiðstöð á Austurlandi.
Önnur verkefni sem tilnefnd voru voru Karlakórinn Heimir og Safnasafnið á Svalbarðsströnd. [2]
Önnur verkefni sem tilnefnd voru af dómnefnd voru Sumartónleikar í Skálholti og Safnasafnið í Eyjafirði. [3]
  • 2006 - LungA, listahátíð ungs fólks á Austurlandi.
Önnur verkefni sem tilnefnd voru af dómnefnd voru Kórastefna við Mývatn og Jöklasýningin á Höfn í Hornafirði. [4]
Önnur verkefni sem tilnefnd voru af dómnefnd voru Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði og listahátíðin Á seyði á Seyðisfirði. [5]

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. „Safnasafnið hlýtur Eyrarrósina 2012“. Sótt 21. febrúar 2012.
  2. „Aldrei fór ég suður fékk Eyrarrósina“. Sótt 10. janúar 2008.
  3. „Strandagaldur hlaut Eyrarrósina 2007“. Sótt 11. maí 2008.
  4. „LungA hlaut Eyrarrósina 2006“. Sótt 11. maí 2008.
  5. „Eyrarrósin 2005 kom í hlut Þjóðlagahátiðarinnar á Siglufirði“. Sótt 11. maí 2008.