Eyrarrósin
Eyrarrósin eru viðurkenning og verðlaun sem veitt eru fyrir menningarstarfsemi á landsbyggðinni sem þykir með einhverjum hætti skara framúr. Verðlaunin eru samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Byggðastofnunar og Flugfélags Íslands.
Verndari Eyrarrósarinnar er Eliza Reid, forsetafrú.
Verðlaunahafar
breyta- 2017 - Eistnaflug í Neskaupstað
- Einnig tilnefnd Alþýðuhúsið á Siglufirði og Vesturfarasetrið á Hofsósi.
- 2016 - Verksmiðjan á Hjalteyri
- Einnig tilnefnd sýningin Eldheimar í Vestmannaeyjum og listahátíðin Ferskir vindar í Garði.
- Einnig tilnefnd Listasafn Árnesinga í Hveragerði og Sköpunarmiðstöðin Stöðvarfirði.
- Einnig tilnefnd Verksmiðjan á Hjalteyri og Skrímslasetrið á Bíldudal.
- Einnig tilnefnd Eistnaflug í Neskaupstað og leiklistarhátíðin Act Alone.
- Einnig voru tilnefnd Sjóræningjahúsið á Vatneyri, Patreksfirði og Tónlistarhátíðin Við Djúpið á Ísafirði. [1]
- Einnig voru tilnefnd kvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland og Þórbergssetur.
- 2010 - Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystra.
- Einnig voru tilnefnd Eiríksstaðir og kvikmyndahátíðin Skjaldborg.
- 2009 - Landnámssetrið í Borgarnesi.
- Einnig voru tilnefnd Eyrbyggja á Grundarfirði og Skaftfell, myndlistarmiðstöð á Austurlandi.
- 2008 - Aldrei fór ég suður, tónlistarhátíð á Ísafirði.
- Önnur verkefni sem tilnefnd voru voru Karlakórinn Heimir og Safnasafnið á Svalbarðsströnd. [2]
- 2007 - Strandagaldur, rekstraraðili Galdrasýningar á Ströndum.
- Önnur verkefni sem tilnefnd voru af dómnefnd voru Sumartónleikar í Skálholti og Safnasafnið í Eyjafirði. [3]
- Önnur verkefni sem tilnefnd voru af dómnefnd voru Kórastefna við Mývatn og Jöklasýningin á Höfn í Hornafirði. [4]
- Önnur verkefni sem tilnefnd voru af dómnefnd voru Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði og listahátíðin Á seyði á Seyðisfirði. [5]
Neðanmálsgreinar
breyta- ↑ „Safnasafnið hlýtur Eyrarrósina 2012“. Sótt 21. febrúar 2012.
- ↑ „Aldrei fór ég suður fékk Eyrarrósina“. Sótt 10. janúar 2008.
- ↑ „Strandagaldur hlaut Eyrarrósina 2007“. Sótt 11. maí 2008.
- ↑ „LungA hlaut Eyrarrósina 2006“. Sótt 11. maí 2008.
- ↑ „Eyrarrósin 2005 kom í hlut Þjóðlagahátiðarinnar á Siglufirði“. Sótt 11. maí 2008.