Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið

Þessi listi sýnir algengustu merkin í alþjóðlega hljóðstafrófinu.

Stafir notaðir til að lýsa framburði í íslenskuBreyta

Samhljóð
IPA merki Dæmi
c gys
kær
ç hjá
ð verða
f pka, f
h hús
ʰ þakka, tappi, stutt
j jú, lagi, éta
k göng
hver, krakki
l líf
stelpa, sæll
m miði
lampi
n níu
hnífur
ɲ lengi
ɲ̊ banki [ˈpauɲ̥cɪ]
ŋ ungs
ŋ̊ þungt
θ það
p böl, nafni
páfi
r rós
hreinn
s saga
t dagur, galli, seinna
tvær
v afi, verk
x sjúkt, sagt
ɣ g
ʔ (raddbandalokhljóð, kemur t.d. fram
sem stopp þegar fólk ber
„Bjarni“ fram sem „Bja (stopp) ni“)
Sérhljóð
IPA merki Dæmi
Einhljóð
[a] karl
[aː] raka
[ɛ] kenna
[ɛː] nema
[i] fínt, sýndi
[iː] líf, hlýt
[ɪ] yi
[ɪː] yfir, vita
[ɔ] loft [lɔft]
[ɔː] von [vɔːn]
[œ] dökk [tœʰk]
[œː] öl [œːl]
[u] ungur
[uː] núna [ˈnuːna]
[ʏ] upp [ʏʰp]
[ʏː] kul [kʰʏːl]
Tvíhljóð
[ai] ætla
[aiː] æfing
[au] sjálfur
[auː] páfi
[ei] engi
[eiː] heim
[ou] hóll
[ouː] kólna
[œi] laust
[œiː] auga
Önnur merki
Merki Útskýring
ˈ Áhersla (staðsett á undan stafnum),
langur [ˈlauŋkʏr̥]
ː langt sérhljóð,[1] tvöfalt samhljóð

Stafir notaðir í öðrum tungumálumBreyta

Merki Dæmi Lýsing
A
 [ a ]  Spænska casa, Franska patte, Þýska Mann Fyrir marga er það fyrsti hluti ow hljóðsins í orðinu cow. Finnst í sumum enskum mállískum í cat eða father.
 [ aː ]  Þýska chenAa, Franska gare Langt [a].
  [ ɐ ] RP cut, Þýska Kaiserslautern (Í ensku er [ɐ] venjulega skrifað sem "[ʌ]".)
 [ ɑ ]  Finnska Linna, Hollenska bad
 [ ɑː ]  RP father, Franska pâte Langt [ɑ].
  [ ɑ̃ ] Franska Caen, sans, temps Nefmælt [ɑ].
 [ ɒ ]  RP cot Eins og [ɑ], en með varirnar örlítið hringlaga.
 [ ʌ ]  Like [ɔ], but without the lips being rounded. (When "[ʌ]" is used for English, it may really be [ɐ] eða [ɜ].)
 [ æ ]  RP cat
B
 [ b ]  Enska babble
 [ ɓ ]  Svahílí bwana Eins og [b] þegar það er sagt á meðan kyngt er.
 [ ʙ ]  Eins og brrr hljóðið sem sagt er þegar mönnum er kalt.
 [ β ]  Spænska la Bamba Eins og [b], en þannig að varirnar snertist ekki alveg.
C
 [ c ]  Tyrkneska kebap "kebab", Czech stín "shadow" Frekar eins og tune (RP) eða cute í ensku. Stundum notað fyrir [tʃ] í tungumálum eins og hindí.
 [ ç ]  Þýska Ich Meira líkt y en [x]. Sumir enskumælandi hafa svipað hljóð í orðinu huge. Til þess að framkvæma þetta hljóð, reyndu að hvísla hátt orðið "ye" í "Hear ye!".
 [ ɕ ]  Mandarin Xi'an Líkara y en [ʃ]; líkt enska orðinu she að einhverju leiti.
 [ ɔ ]  sjá undir O
D
 [ d ]  Enska did
 [ ɗ ]  Svahílí Dodoma Eins og [d] þegar það er sagt á meðan kyngt er.
 [ ɖ ]  English "harder" Eins og [d] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
 [ ð ]  Enska the, bathe
 [ dz ] 1 Enska adze, Ítalska zero
 [ dʒ ] 1 Enska judge
  [ dʑ ] 1 Pólska niewiedź "bear" Eins og [dʒ], en með meira y-hljóði.
  [ dʐ ] 1 Pólska em "jam" Eins og [dʒ] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
E
 [ e ]  Spænska fe; Franska clé
 [ eː ]  Þýska Klee Langt [e]. Svipað ensku hey, áður en y er borið fram.
 [ ə ]  Enska above, Hindí ठग [ʈʰəɡ] (thug) "þjófur" (Kemur eingöngu fram í ensku án áherslu.)
  [ ɚ ] Bandarísk enska runner
 [ ɛ ]  Enska bet
  [ ɛ̃ ] Franska Agen, vin, main Nefmælt [ɛ].
 [ ɜ ]  RP bird (Langt)
  [ ɝ ] Bandarísk enska bird
F
 [ f ]  Enska fun
 [ ɟ ]  sjá undir J
 [ ʄ ]  sjá undir J
G
 [ ɡ ]  Enska gig (enginn munur frá tákninu "g")
 [ ɠ ]  Svahílí Uganda Eins og [ɡ] þegar það er sagt á meðan kyngt er.
 [ ɢ ]  Eins og [ɡ], en er myndað aftar, í kokinu. Finnst í sumum arabískum mállískum fyrir /q/, eins og í Gaddafi.
 [ ʒ ]  sjá undir Z Enska beige.
H
 [ h ]  Bandarísk enska house
 [ ɦ ]  Enska ahead, þegar það er sagt hratt.
  [ ʰ ] Auka loftstraumurinn í ensku upp [tʰɒp] miðað við supp [stɒp], eða [t] í frönsku eða spænsku.
 [ ħ ]  Arabíska محمد Muhammad Far down in the throat, like [h], but stronger.
 [ ɥ ]  sjá undir U
  [ ɮ ] sjá undir L
I
 [ i ]  Franska ville, Spænska Valladolid
 [ iː ]  Enska sea Langt [i].
 [ ɪ ]  Enska sit
 [ ɨ ]  Rússneska ты "you" Oft notað fyrir enska roses án áherslu.
J
 [ j ]  Enska yes, Þýska Junge
  [ ʲ ] Rússneska Ленин [lʲeˈnʲɪn] Gefur til kynna að hljóðið sé meira y-líkt.
 [ ʝ ]  Spænska cayo (sumar mállískur) Like [j], but stronger.
 [ ɟ ]  Tyrkneska gör "see", Czech díra "hole" Eins og enska dew (RP) eða argue. Stundum notað fyrir [dʒ] í tungumálum eins og hindí.
 [ ʄ ]  Svahílí jambo Eins og [ɟ] þegar það er sagt á meðan kyngt er.
K
 [ k ]  Enska kick, skip
L
 [ l ]  Enska leaf
 [ ɫ ]  Enska wool "Dark" el.
 [ ɬ ]  Zulu hlala "sit" Frekar líkt [l] og [ʃ] eða [l] og [θ] þegar þau eru sögð saman. Finnst í Velskum nöfnum eins og Lloyd og Llywelyn og nafni Nelson Mandela á Xhosa-máli Rolihlahla.
 [ ɭ ]  Eins og [l] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
 [ ɺ ]  Blaktandi [l], eins og [l] og [ɾ] sögð saman.
 [ ɮ ]  Zulu dla "eat" Frekar eins og [l] og [ʒ], eða [l] og [ð] sögð saman.
M
 [ m ]  Enska mime
 [ ɱ ]  Enska symphony Eins og [m], en varirnar snerta tennurnar eins og þær gera í [f].
  [ ɯ ] sjá undir W
 [ ʍ ]  sjá undir W
N
 [ n ]  Enska nun
 [ ŋ ]  Enska sing
 [ ɲ ]  Spænska Peña, Franska champagne Frekar eins og Enska canyon.
 [ ɳ ]  Hindí वरुण [ʋəruɳ] "Varuna" Eins og [n] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
 [ ɴ ]  Kastilísk spænska Don Juan [doɴˈχwan] Eins og [ŋ], en myndað aftar, í kokinu.
O
 [ o ]  Spænska no, Franska eau
 [ oː ]  Þýska Boden, Franska Vosges Langt [o]. Minnir á no í ensku að einhverju leiti.
 [ ɔ ]  Þýska Oldenburg, Franska Garonne
 [ ɔː ]  RP law, Franska Limoges Langt [ɔ].
  [ ɔ̃ ] Franska Lyon, son Nefmælt [ɔ].
 [ ø ]  Franska feu, bœufs Eins og [e], en með hringlaga varir eins og [o].
 [ øː ]  Þýska Goethe, Franska Dle, neutre Langt [ø].
 [ œ ]  Franska bœuf, seul, Þýska Göttingen Eins og [ɛ], en með hringlaga varir eins og [ɔ].
 [ œː ]  Franska œuvre, heure Langt [œ].
  [ œ̃ ] Franska brun, parfum Nefmælt [œ].
 [ θ ]  Enska thigh, bath
 [ ɸ ]  Japanska 富士 [ɸɯdʑi] Fuji Eins og [p], en þannig að varirnar snertist ekki alveg
P
 [ p ]  Enska pip, spit
Q
 [ q ]  Arabíska Qur’ān Eins og [k], en myndað aftar, í koki.
R
 [ r ]  Spænska perro, Skoska borrow "Rolled R". (Generally used for English [ɹ] when there's no need to be precise.)
 [ ɾ ]  Spænska pero, Bandarísk enska kitty/kiddie "Blakandi R".
 [ ʀ ]  Sveifluhljóð myndað aftan í koki. Found for /r/ in some conservative registers of French.
 [ ɽ ]  Hindí साड़ी [sɑːɽiː] "sari" Eins og blakandi [ɾ], en með tunguna upprúllaða aftur.
 [ ɹ ]  RP borrow
 [ ɻ ]  Bandarísk enska borrow, butter Eins og [ɹ], en með tunguna upprúllaða eða dregna til baka, eins og orðið er borið fram af mörgum enskumælandi mönnum.
 [ ʁ ]  Franska Paris, Þýska Riemann Myndað aftarlega í koki, en án sveifluhljóðs.
S
 [ s ]  Enska sass
 [ ʃ ]  Enska she
 [ ʂ ]  Mandarin Shàolín, Rússneska Пушкин (Pushkin) Hljómar svipað og [ʃ], en er myndað með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
T
 [ t ]  Enska tot, stop
 [ ʈ ]  Hindí ठग [ʈʰəɡ] (thug) "thief" Eins og [t], en með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
 [ ts ] 2 Enska cats, Rússneska царь tsar
  [ tʃ ] 2 Enska church
  [ tɕ ] 2 Mandarin 北京  Běijīng , Pólska ciebie "you" Eins og [tʃ], en með meira y-hljóði.
  [ tʂ ] 2 Mandarin zh, Pólska cz Eins og [tʃ] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
U
 [ u ]  Franska vous "you"
 [ uː ]  RP food, Franska Rocquencourt, Þýska Schumacher Langt [u].
 [ ʊ ]  Enska foot, Þýska Bundesrepublik
 [ ʉ ]  Australian Enska food (Langt) Eins og [ɨ], en með hringlaga varir eins og með [u].
 [ ɥ ]  Franska lui Eins og [j] og [w] sögð saman.
 [ ɯ ]  sjá undir W
V
 [ v ]  Enska verve
 [ ʋ ]  Hindí वरुण [ʋəruɳə] "Varuna" Á milli [v] og [w]. Notað af sumum þjóðverjum og rússum fyrir v/w, og af sumum talandi breska ensku fyrir r.
 [ ɣ ]  Arabíska / Svahílí ghali "expensive" Hljómar frekar eins og franska [ʁ].
 [ ɤ ]  Mandarin Hénán Like [o] but without the lips rounded, something like a cross of [ʊ] and [ʌ].
  [ ʌ ] sjá undir A
W
 [ w ]  Enska wow
  [ ʷ ] Enska rain [ɹʷɛn] Gefur til kynna að hljóðið sé myndað með hringlaga varir, quick.
 [ ʍ ]  what (some dialects) Eins og [h] og [w] sögð saman
 [ ɯ ]  Tyrkneska kayık "caïque" Eins og [u], en með varirnar flatar; einhverneginn eins og [ʊ].
 [ ɰ ]  Spænska agua
X
 [ x ]  Scottish Enska loch, Þýska Bach, Rússneska хороший [xɐˈroʂɨj] "good"
 [ χ ]  Hollenska Scheveningen, Kastilísk spænska Don Juan [doɴˈχwan] Eins og [x], en myndað aftar, í koki. Sumir þjóðverjar og arabar nota [χ] fyrir [x].
Y
 [ y ]  Franska rue Eins og [i], en með hringlaga varir eins og með [u].
 [ yː ]  Þýska Bülow, Franska sûr Langt [y].
 [ ʏ ]  Þýska Eisenhüttenstadt Eins og [ɪ], en með hringlaga varir eins og með [ʊ].
 [ ʎ ]  Spænska llama (Kastilíska) Meira líkt y en [l]. Frekar eins og enska million.
 [ ɥ ]  sjá undir U
 [ ɤ ]  sjá undir V
  [ ɣ ] sjá undir V
Z
 [ z ]  Enska zoos
 [ ʒ ]  Enska vision, Franska journal
 [ ʑ ]  formal Rússneska жжёшь [ʑːoʂ] "you burn" Meira líkt y en [ʒ], einhvernegin eins og beigey.
 [ ʐ ]  Mandarin 人民日报 Rénmín Rìbào "People's Daily", Rússneska журнал "journal" Eins og [ʒ] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka. .
  [ ɮ ] sjá undir L
Annað
 [ ʔ ]  Enska uh-oh, Hawaii, Þýska The 'glottal supp', a catch in the breath. For some people, found in button [ˈbʌʔn̩], or between vowels across words: Deus ex machina [ˌdeɪəsˌʔɛksˈmɑːkɨnə]; for some Americans, in a apple [ʌˈʔæpl̩].
 [ ʕ ]  Arabíska عربي (carabī) "Arabic" A subtle sound deep in the throat.
 [ ǀ ]  Enska tsk-tsk! eða tut-tut!, Zulu icici "earring" (The English click used for disapproval.) The Zimbabwean MP Ncube has this click in his name.
 [ ǁ ]  Enska tchick! tchick!, Zulu ixoxo "frog" (The English click used to urge on a horse.) Finnst í orðinu Xhosa.
 [ ǃ ]  Zulu iqaqa "polecat" A hollow popping sound, like a cork pulled from a bottle.

TenglarBreyta

  • Eiríkur Rögnvaldsson (2013). „Hljóðfræði og hljóðritun“ (PDF).

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. Sérhljóðar eru langir þegar þeir hafa áherslu og þeim er fylgt eftir með fleiri en einu samhljóði