1454
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1454 (MCDLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Brandur Jónsson varð lögmaður norðan og vestan.
- Í Gottskálksannál segir að 18 útilegumenn hafi verið teknir á Staðarfjöllum í Skagafirði og hengdir á Reynistað, allir nema einn.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 4. febrúar - Þrettán ára stríðið: Leyndarráð prússneska sambandsins sendi stórmeistara Þýsku riddaranna formlega tilkynningu um óhlýðni.
- 6. mars - Kasimír 4. Póllandskonungur hafnaði bandalagi við Þýsku riddarana.
- Hinrik Kaldajárn sagði af sér sem erkibiskup í Niðarósi eftir harðar deilur við Kristján 1. Danakonung og Marcellus Skálholtsbiskup.
- Fyrsta vestræna skjalið með dagsetningu var prentað í Mainz þetta ár í prentsmiðju Gutenbergs. Það var aflátsbréf.
Fædd
- 9. mars - Amerigo Vespucci, ítalskur landkönnuður (d. 1512).
- Pinturicchio, ítalskur listmálari (d. 1513).
Dáin