Bourgogne

Hérað Frakklands
(Endurbeint frá Búrgund)

Bourgogne (oftast Búrgund á íslensku en Búrgúndí er líking af enska heitinu) er eitt af 26 héruðum Frakklands. Það dregur nafn sitt af búrgundum en hluti þess er hið gamla hertogadæmi Búrgunda. Hið gamla greifadæmi Búrgunda er núna hluti af héraðinu Franche-Comté. Bourgogne er þannig stærra en hertogadæmið en minna en það svæði sem hertogarnir af Búrgund réðu yfir.

Frakklandskort sem sýnir Bourgogne.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.