1222
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1222 (MCCXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 4. febrúar - Menn Guðmundar biskups Arasonar komu til Hóla að næturlagi og drápu Tuma Sighvatsson.
- Grímseyjarför. Sighvatur Sturluson og Sturla Sighvatsson elta Guðmund biskup til Grímseyjar til að hefna fyrir Tuma.
- Snorri Sturluson varð lögsögumaður í annað sinn.
- Hekla gaus.
Fædd
- Tumi Sighvatsson yngri (d. 1244).
Dáin
- 4. febrúar: Tumi Sighvatsson eldri (f. 1198).
- Maí - Eyjólfur Kársson úr Flatey á Breiðafirði, féll í Grímsey.
- 7. nóvember - Sæmundur Jónsson goðorðsmaður í Odda (f. 1154).
Erlendis
breyta- Halastjarna Halleys í sólnánd, sást m.a. á Íslandi.
- Háskólinn í Padúa stofnaður.
- Eiríkur hinn smámælti og halti varð konungur Svíþjóðar.
Fædd
Dáin
- 10. mars - Jóhann Sörkvisson Svíakonungur.