Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 1999

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 1999 var haldinn í Nou Camp í Barcelona 26. maí 1999. Liðin sem voru í úrslitum voru Englandsmeistararnir Manchester United og Þýskalandsmeistararnir Bayern Munich. Hann er minnistæður því Manchester United skoruðu tvö mörk í viðbótartíma og unnu 2-1. Sigur United var lokapunkturinn á fræga tímabili þeirra þegar þeir unnu þrennuna eftir að hafa unnið ensku úrvalsdeildina og enska bikarinn fyrr um mánuðinn. Bayern voru einnig að sækjast eftir þrennu því þeir höfðu þegar unnið þýsku úrvalsdeildina og þýska bikarinn sama tímabilið. Manchester United klæddust venjulegu rauðu treyjunni, meðan Bayern Munich klæddust gráu meistaradeildatreyjunni sinni. Heimþekkti dómarinn Pierluigi Collina hefur sagt að þetta sé minnistæðasti leikur feril síns, jafnvel meira en úrslitaleikurinn í heimsmeistarakeppninni 2002.

Smáatriði um leikinnBreyta

26. maí 1999
20:45 CET
  Manchester United 2 – 1 Bayern Munich   Camp Nou, Barcelona
Áhorfendur: 90,000
Dómari: Pierluigi Collina  
Sheringham   90+1'

Solskjær   90+3'

Basler   6'


MANCHESTER UNITED:
GK 1   Peter Schmeichel (f)
RB 2   Gary Neville
CB 6   Jaap Stam
CB 5   Ronny Johnsen
LB 3   Denis Irwin
RM 11   Ryan Giggs
CM 8   Nicky Butt
CM 7   David Beckham
LM 15   Jesper Blomqvist   67'
CF 9   Andy Cole   81'
CF 19   Dwight Yorke
Varamenn:
GK 17   Raimond van der Gouw
DF 4   David May
DF 12   Philip Neville
DF 24   Wes Brown
MF 34   Jonathan Greening
CF 10   Teddy Sheringham   67'
CF 20   Ole Gunnar Solskjær   81'
Þjálfari:
  Sir Alex Ferguson


Maður leiksins:

Aðstoðardómarar:
Fjórði dómari:

BAYERN MUNICH:
GK 1   Oliver Kahn (f)
SW 10   Lothar Matthäus   81'
RB 2   Markus Babbel
CB 4   Samuel Kuffour
CB 25   Thomas Linke
LB 18   Michael Tarnat
CM 16   Jens Jeremies
CM 11   Stefan Effenberg
RF 14   Mario Basler   89'
CF 19   Carsten Jancker
LF 21   Alexander Zickler   71'
Varamenn:
GK 22   Bernd Dreher
DF 5   Thomas Helmer
MF 7   Mehmet Scholl   71'
MF 8   Thomas Strunz
MF 17   Thorsten Fink   81'
MF 20   Hasan Salihamidžić   89'
FW 24   Ali Daei
Þjálfari:
  Ottmar Hitzfeld

TölfræðiBreyta

Manchester United Bayern Munich
Mörk 2 1
Skot samtals
Skot á mark
Með boltann
Hornspyrnur
Brot
Rangstöður
Gul spjöld 0 0
Rauð spjöld 0 0

Tengt efniBreyta


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 1998
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2000