Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 1999
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 1999 var haldinn í Nou Camp í Barcelona 26. maí 1999. Liðin sem voru í úrslitum voru Englandsmeistararnir Manchester United og Þýskalandsmeistararnir Bayern Munich. Hann er minnistæður því Manchester United skoruðu tvö mörk í viðbótartíma og unnu 2-1. Sigur United var lokapunkturinn á fræga tímabili þeirra þegar þeir unnu þrennuna eftir að hafa unnið ensku úrvalsdeildina og enska bikarinn fyrr um mánuðinn. Bayern voru einnig að sækjast eftir þrennu því þeir höfðu þegar unnið þýsku úrvalsdeildina og þýska bikarinn sama tímabilið. Manchester United klæddust venjulegu rauðu treyjunni, meðan Bayern Munich klæddust gráu meistaradeildatreyjunni sinni. Heimþekkti dómarinn Pierluigi Collina hefur sagt að þetta sé minnistæðasti leikur feril síns, jafnvel meira en úrslitaleikurinn í heimsmeistarakeppninni 2002.
Smáatriði um leikinn
breyta26. maí 1999 20:45 CET | |||
Manchester United | 2 – 1 | Bayern Munich | Camp Nou, Barcelona Áhorfendur: 90,000 Dómari: Pierluigi Collina |
Sheringham 90+1'
Solskjær 90+3' |
Basler 6' |
|
|
Tölfræði
breytaManchester United | Bayern Munich | |
---|---|---|
Mörk | 2 | 1 |
Skot samtals | ||
Skot á mark | ||
Með boltann | ||
Hornspyrnur | ||
Brot | ||
Rangstöður | ||
Gul spjöld | 0 | 0 |
Rauð spjöld | 0 | 0 |
Tengt efni
breyta
Fyrir: Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 1998 |
Meistaradeild Evrópu | Eftir: Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2000 |