Mario Basler (fæddur 18. desember 1968) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Og Þjálfar núna TSG Eisenberg .

Mario Basler
Upplýsingar
Fullt nafn Mario Basler
Fæðingardagur 18. desember 1968 (1968-12-18) (56 ára)
Fæðingarstaður    Neustadt, Þýskaland
Hæð 1,86
Leikstaða Miðjumaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1987-1989 Kaiserslautern 1(0)
1989-1991 Rot-Weiss Essen 54(6)
1991-1993 Hertha Berlín 74(17)
1993-1996 Werder Bremen 92(36)
1996-1999 FC Bayern München 78(18)
1999-2003 1. FC Kaiserslautern 91(8)
2003-2004 Al-Rayyan 15(2)
2006-2010 ATSV Wattenheim 0(0)
2013-2108 TSG Eisenberg 19(2)
Landsliðsferill
1990-2000 Þýskaland 51 (20)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Basler var sérfræðingur í dauðum boltum, Basler var þekktur fyrir að skora mikið af mörkum úr aukaspyrnum, og tvisvar sinnum tókst honum að skora beint úr hornspyrnu. Hann spilaði 51 landsleik fyrir Þýskaland, og skoraði 20 mörk. Hann lék meðal annars með Werder Bremen, FC Bayern München og Kaiserslautern.

Titlar

breyta
  • Werder Bremen
  • Þýska Bikarkeppnin: (1) 1993–94
  • FC Bayern München
  • Bundesligan:(2) 1996–97, 1998–99
  • Þýska Bikarkeppnin: (1) 1997-98
  • Meistaradeild Evrópu: (Úrslit) 1998-99

Þýskaland

breyta

EM 1996 (Gull)


Tenglar

breyta