Ísland Got Talent
Ísland Got Talent er íslensk útgáfa af Got Talent-þáttunum. Þátturin hóf göngu sína á Íslandi árið 2014 og voru dómararnir þá Bubbi Morthens, Þórunn Antonía Magnúsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jón Jónsson. Í seríu 2, árið 2015, hætti Þórunn Antonía og Selma Björnsdóttir kom í hennar stað. Auðunn Blöndal var kynnir þáttanna í fyrstu og annari þáttaröð.
Ísland Got Talent | |
---|---|
Tegund | Raunveruleikaþáttur |
Kynnir | Stöð 2 |
Leikarar | Auðunn Blöndal |
Dómarar | Bubbi Morthens Jón Jónsson Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Selma Björnsdóttir |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Fjöldi þáttaraða | 3 |
Fjöldi þátta | 33 |
Útsending | |
Sýnt | 2014 – 2016 |
Tenglar | |
Síða á IMDb |
Í seríu 3, árið 2016 hættu allir dómarar og nýjir tóku við, sem voru Dr. Gunni (Gunnar Lárus Hjálmarsson), Ágústa Eva Erlendsdóttir, Marta Smarta (Marta María Jónasdóttir) og Jakob Frímann Magnússon. Kynnir þáttana var þá Emmsjé Gauti.
SeríurBreyta
Dómarar og kynnir (önnur tafla)Breyta
Sería | Dómari 1 | Dómari 2 | Dómari 3 | Dómari 4 | Kynnir |
---|---|---|---|---|---|
1 | Bubbi Morthens | Þórunn Antonía Magnúsdóttir | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir | Jón Jónsson | Auðunn Blöndal |
2 | Selma Björnsdóttir | ||||
3 | Gunnar Lárus Hjálmarsson | Ágústa Eva Erlendsdóttir | Marta María Jónsdóttir | Jakob Frímann Magnússon | Gauti Þeyr Másson |
UpptökurBreyta
Sería | Húsnæði | Drykkur |
---|---|---|
1 | Austurbær | Appelsín |
2 | Korputorg | Appelsín |
3 | Turnin í Borgartúni | Kók |
Sería | Húsnæði | Ár |
---|---|---|
1 | Iðnó | 2014 |
2 | Stöð 2 húsið | 2015 |
3 | Gamla Bíó | 2016 |