BMX (úr ensku bicycle motocross) eða torfæruhjólreiðar eru keppni í hjólreiðum eftir torfærubraut með hindrunum. Hugtakið á líka við um BMX-hjól sem eru hönnuð fyrir slíkar hjólreiðar.

BMX-keppni

Keppt var í torfæruhjólreiðum í fyrsta sinn á sumarólympíuleikunum 2008 í karla- og kvennaflokki.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.