Wikipedia:Í fréttum...
- 21. desember: Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur: Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins kynna stjórnarsáttmála og ráðherraskipan eftir Alþingiskosningar. (Kristrún Frostadóttir á mynd)
- 8. desember - Uppreisnarmenn ná völdum yfir höfuðborg Sýrlands, Damaskus. Bashar al-Assad, forseti síðan árið 2000, flýr land.
- 5. desember: Franska þingið lýsir yfir vantrausti á forsætisráðherrann Michel Barnier.
- 3. desember:
- Yoon Suk-yeol, forseti Suður-Kóreu, lýsir yfir herlögum í landinu, en dregur þau til baka eftir mótmæli almennings og þingsins.
- Netumbo Nandi-Ndaitwah er kjörin forseti Namibíu, fyrst kvenna.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Borgarastyrjöldin í Súdan • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Stríð Ísraels og Hamas • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Jimmy Carter (29. desember) • Manmohan Singh (26. desember) • Desi Bouterse (23. desember) • Jón Nordal (5. desember)