Viðskiptafræði
Viðskiptafræði er fræðigrein sem fæst við rekstur fyrirtækja. Greinin skiptist í nokkrar megingreinar; stjórnun, reikningshald og markaðsfræði.
- Markaðsfræði notar ýmsar aðferðir við markaðsetningu vara.
- Stjórnun er fyrirtækjastjórnun og starfsmannahald.
- Reikningshald er bókhald og umsjón fjármála fyrirtækis.
Til þess að verða viðskiptafræðingur þarf maður að fara í háskóla. Það tekur u.þ.b. 3-5 ár.