Opna aðalvalmynd
Markaður í Lagos

Lagos er stærsta þýttbýlissvæði í Nígeríu ásamt því að vera stærsta þéttbýlissvæði í Afríku. Borgin er í örum vexti en þar eiga heima meira en 8 milljón manns. Fólksfjölgun í borginni sú önnur hæsta í Afríku og sú sjöunda hæsta í heiminum (mest fólksfjölgun í Afríku á sér nú stað í borginni Bamakó í Malí)[1]. Borgin sem áður var höfuðborg Nígeríu er nú aðalmiðstöð efnahags og viðskipta í Nígeríu.

TilvísanirBreyta

  1. [http://www.citymayors.com/statistics/urban_growth1.html „The world’s fastest growing cities and urban areas from 2006 to 2020“], skoðað þann 13. ágúst 2010.