Tommi og Jenni mála bæinn rauðan

Tommi og Jenni mála bæinn rauðan (enska: Tom & Jerry: The Movie) er bandarísk teiknimynd frá árinu 1992 í leikstjórn Phil Roman, skrifuð af Dennis Marks og framleidd af Live Entertainment, Turner Entertainment Co., WMG Film og Film Roman. Myndin var fyrst frumsýnd í Þýskalandi 1. október 1992 og kom fljótlega út í Bandaríkjunum ári síðar 30. júlí 1993.

Tommi og Jenni mála bæinn rauðan
Tom and Jerry: The Movie
LeikstjóriPhil Roman
HandritshöfundurDennis Marks
FramleiðandiPhil Roman
LeikararRichard Kind
Dana Hill
Anndi McAfee
Tony Jay
Henry Gibson
Michael Bell
Ed Gilbert
David L. Lander
Rip Taylor
Howard Morris
Charlotte Rae
KlippingTim J. Borquez
Timothy Mertens
TónlistHenry Mancini
FyrirtækiLive Entertainment
Turner Entertainment Co.
WMG Film
Film Roman
DreifiaðiliFáni Þýskalands Jugendfilm-Verleih Gmbh
Fáni Bandaríkjana Miramax Films
Fáni Íslands Skífan Hf.
FrumsýningFáni Þýskalands 1. október 1992
Fáni Íslands 26. desember 1992
Fáni Bandaríkjana 30. júlí 1993
Lengd84 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé3.5 milljónir USD
Heildartekjur3.6 milljónir USD

Myndin var einnig frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum 26. desember 1992 þar sem henni var dreift af Skífunni Hf og talsett á íslensku[1][2][3][4][5][6][7][8].

Talsetning

breyta
Tæknieiningar
Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson
Þýðandi Ólafur Haukur Símonarson
Talsetning stúdíó Stúdíó Sýrland
Nafn Upprunalegar raddir Íslenskar raddir
Tommi Richard Kind Örn Árnason
Jenni Dana Hill Sigrún Edda Björnsdóttir
Rósa Laxdal Anndi McAfee Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Féfríður Frænka Charlotte Rae Margrét Helga Jóhannsdóttir
Fjármundur Tony Jay Laddi
Dýrfinnur Læknir Henry Gibson Egill Ólafsson
Stján blái Rip Taylor Jóhann Sigurðarson
Gauski Howard Morris Sigurður Sigurjónsson
Mugger Ed Gilbert Magnús Ólafsson
Flói David L. Lander Þórhallur Sigurðsson
Villi kettir Raymond McLeod, Mitchell D. Moore og Scott Wojahn Magnús Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, og Björgvin Halldórsson

Tilvísanir

breyta
  1. „Morgunblaðið - 290. tölublað (18.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
  2. „Morgunblaðið - 290. tölublað (18.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
  3. „Dagblaðið Vísir - DV - 294. tölublað - Helgarblað (23.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
  4. „Morgunblaðið - 295. tölublað (24.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
  5. „Morgunblaðið - 295. tölublað (24.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
  6. „Morgunblaðið - 295. tölublað (24.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
  7. „Morgunblaðið - 295. tölublað (24.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.
  8. „Dagblaðið Vísir - DV - 297. tölublað (30.12.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 1. desember 2024.