Sena er upplifunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæða viðburðum og afþreyingu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Má þar nefna tónleika, uppistand, skipulagða fyrirtækjaviðburði, ráðstefnur, rekstur kvikmyndahúsa og dreifing kvikmynda og tölvuleikja.

Sena er skráð ferðaskrifstofa og DMC og hefur í fjölda ára aðstoðað innlend og erlend fyrirtæki að upplifa landið okkar á einstakan hátt.


Sena rekur kvikmyndahúsin Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri og er auk þess umboðsaðili Playstation á Íslandi.


TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.