Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)
Þórhallur Sigurðsson (fæddur 23. maí 1946) er íslenskur leikstjóri og leikari sem hefur síðan sett upp um 70 leikrit og leikið meira en 90 hlutverk á ferli sínum (frá 7. mars 1966)[1]. Hann leikstýrði og talsetti einnig margar íslenskar talsetningar fyrir margar kvikmyndir síðan á tíunda áratugnum.
Leikstjórn og talsetning teiknimynda
breytaÁr | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemdir |
---|---|---|---|
1990 | Fuglastríðið í Lumbruskógi | Leikstjóri | |
1992 | Tommi og Jenni mála bæinn rauðan | Flói og villikett | Leikstjóri |
1995 | Leynivopnið | Leikstjóri[2] | |
1997 | Anastasía | Leikstjóri | |
2000 | Titan A.E. | Leikstjóri[3] | |
2002 | Ísöld | Lúlli[4] | Leikstjóri |
2006 | Ísöld 2 | Lúlli | Leikstjóri |
2009 | Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka | Lúlli | Leikstjóri |
2012 | Ísöld 4: Heimsálfuhopp | Lúlli | |
2016 | Ísöld: Ævintýrið mikla | Lúlli |
- ↑ Þjóðleikhúsið (2016). „Facebook“.
- ↑ „Morgunblaðið - 244. tölublað (26.10.1995) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 15. nóvember 2024.
- ↑ „Dagblaðið Vísir - DV - Lífið eftir vinnu (15.09.2000) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 15. nóvember 2024.
- ↑ „Fréttablaðið - 58. tölublað (22.03.2002) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 15. nóvember 2024.