Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata

(Endurbeint frá The Lion King 1½)

Konungur ljónanna 3 (enska: The Lion King 1½) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2004 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Konungur ljónanna og Konungur ljónanna 2. Myndinni var aðeins dreift á mynddiski.

Talsetning

breyta
Nafn á ensku Nafn á íslensku Enskar raddir Íslenskar raddir
Timon Tímon Nathan Lane Þórhallur Sigurðsson
Pumbaa Púmba Ernie Sabella Karl Ágúst Úlfsson
Ma Mamma Julie Kavner Ragnheiður Steindórsdóttir
Uncle Max Maxi frændi Jerry Stiller Harald G. Haralds
Simba Simbi Matthew Broderick

Matt Weinberg (barn)

Felix Bergsson

Rafn Kumar (barn)

Rafiki Rafíki Robert Guillaume Karl Ágúst Úlfsson
Nala Nala Moira Kelly Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Shenzi Sensi Whoopi Goldberg Edda Heiðrún Backman
Banzai Bansi Cheech Marin Eggert Þorleifsson
Ed Eddi Jim Cummings Mario Filio
Zazu Sasú Edward Hibbert Sigurður Sigurjónsson
? Járn-Jói ? Atli Rafn Sigurðarson
Other voices Aukaraddir Atli Rafn Sigurðarson, Harald G. Haralds, Inga María Valdimarsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Eiríkur Kristinn Júlíusson
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.