Moira Kelly
Moira Kelly (fædd 6. mars 1968) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The West Wing, One Tree Hill, The Lion King og The Cutting Edge.
Moira Kelly | |
---|---|
Fædd | 6. mars 1968 |
Ár virk | 1991 - |
Helstu hlutverk | |
Mandy Hampton í The West Wing Karen Roe í One Tree Hill Eldri Nala í The Lion King Kate Moseley í The Cutting Edge |
Einkalíf
breytaKelly er fædd og uppalin í Queens, New York-borg og er af írskum uppruna. Stundaði hún nám við Marymount Manhattan College.[1]
Kelly er gift viðskiptamanninum Steve Hewitt og saman eiga þau tvö börn.
Ferill
breytaSjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Kelly var árið 1991 í sjónvarpsmyndinni Love, Lies and Murder. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við To Have & to Hold, The Twilight Zone, Heroes og Numb3rs.
Kelly lék stjórnmálaráðgjafann Mandy Hampton í The West Wing frá 1999 – 2000.
Árið 2003 var Kelly boðið hlutverk í unglingadramanu One Tree Hill þar sem hún lék Karen Roe móður Lucas Scott. Lék hún hlutverkið til ársins 2009.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Kelly var árið 1991 í The Boy Who Cried Bitch. Árið 1992 þá var henni boðið hlutverk í The Cutting Edge sem listskautadansarinn Kate Moseley. Talaði hún inn á fyrir eldri Nölu í The Lion King árið 1994. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Unhook the Stars, Changing Habits, The Safety of Objects og The Beautiful Ordinary.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1991 | The Boy Who Cried Bitch | Jessica | |
1991 | Billy Bathgate | Becky | |
1992 | Thirty Below Zero | Lucy | |
1992 | The Cutting Edge | Lucky | |
1992 | Twin Peaks: Fire Walk With Me | Donna Hayward | |
1992 | Chaplin | Hetty Kelly/Oona O´Neill Chaplin | |
1994 | With Honors | Courtney Blumenthal | |
1994 | The Lion King | Eldri Nala | Talaði inn á |
1994 | Little Odessa | Alla Shustervich | |
1995 | The Tie That Binds | Dana Clifton | |
1996 | Unhook the Stars | Ann Mary Margaret ´Annie´ Hawks | |
1996 | Entertaining Angels: The Dorothy Day Story | Dorothy Day | |
1997 | Love Walked In | Vera | |
1997 | Changing Habits | Susan ´Soosh´ Teague | |
1997 | Drive, She Sai | Nadine Ship | |
1998 | Dangerous Beauty | Beatrice Venier | |
1998 | Hi-Life | Susan | |
1999 | Henry Hill | Cynthia | |
2001 | The Safety of Objects | Susan Train | |
2004 | A Woman Reported | Kona | |
2006 | Two Tickets to Paradise | Kate | |
2007 | The Beautiful Ordinary | Mrs. Ford | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1991 | Love, Lies and Murder | Cinnamon Brown | Sjónvarpsmynd |
1993 | Daybreak | Blue | Sjónvarpsmynd |
1998 | Monday After the Miracle | Helen Keller | Sjónvarpsmynd |
1998 | To Have & to Hold | Annie Cornell | 13 þættir |
1999-2000 | The West Wing | Mandy Hampton | 22 þættir |
2002 | Hack | Vanessa Griffin | Þáttur: My Brother´s Keeper |
2002 | The Twilight Zone | Elizabeth Wicker | Þáttur: Found and Lost |
2008 | Law & Order | Katherine Donovan | Þáttur: Betrayal |
2009 | Heroes | Abby Collins | Þáttur: Chapter Three ´Building 26´ |
2003-2009 | One Tree Hill | Karen Roe | 90 þættir |
2010 | Numb3rs | Mary Paulson | Þáttur: Growin´ Up |
2012 | A Smile as Big as the Moon | Darcy Kersjes | Sjónvarpsmynd |
Verðlaun og tilnefningar
breytaScreen Actors Guild-verðlaunin
- 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
Teen Choice-verðlaunin
- 2005: Tilnefnd sem besti foreldri í sjónvarpi fyrir One Tree Hill.
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Moira Kelly“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. maí 2012.
- Moira Kelly á IMDb