Ragnheiður Steindórsdóttir

Íslensk leikkona

Ragnheiður Steindórsdóttir (f. 26. júní 1952) er íslensk leikkona. Hún hefur talsett fyrir margar myndir þar að meðal talaði hún fyrir Abuela Alma í Encanto.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1979 Running Blind Elín
Áramótaskaupið 1979
1981 Útlaginn Auður Vésteinsdóttir
1985 Fastir liðir: eins og venjulega Þórgunnur
2001 Villiljós Steinka
2002 Fálkar Hjúkrunarkona

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.