SK Brann
SK Brann er norskt knattspyrnulið frá Björgvin. Heimavöllur félagsins heitir Brann Stadion. SK Brann hefur unnið norsku úrvalsdeildina 3 sinnum, síðast árið 2007.
Brann SK. | |||
Fullt nafn | Brann SK. | ||
Stofnað | 26. september 1908 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Brann Stadion, Björgvin | ||
Stærð | 17.686 | ||
Knattspyrnustjóri | Lars Arne Nilsen | ||
Deild | Norska úrvalsdeildin | ||
2024 | 2. sæti | ||
|
Þó nokkuð af Íslendingum hafa spilað með félaginu má þar m.a nefna Ólafur Örn Bjarnason, Birki Má Sævarsson, Viðar Ara Jónsson og Birkir Kristinsson auk þess þjálfaði Teitur Þórðarson liðið í mörg ár.