Hjálmar Ólafsson
Hjálmar Ólafsson (fæddur 25. ágúst 1924, lést 27. júní 1984) var bæjarstjóri Kópavogs frá 1962 til 1970. Hann var fyrsti formaður Samtaka sveitarfélaga á Suðvesturlandi.
Hann var fyrsti formaður Norræna félagsins í Kópavogi og gengdi því embætti 1962-1968 og aftur 1972 til dauðadægurs 1984. 1974 varð hann formaður Norræna félagsins á Íslandi og síðar framkvæmdastjóri og sat í framkvæmdaráði Sambands norrænna félaga (FNF).
Fyrirrennari: Hulda Dóra Jakobsdóttir |
|
Eftirmaður: Björgvin Sæmundsson |
Heimildir
breyta- Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.) (1990). Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Lionsklúbbur Kópavogs. bls. 27-28.
- Hjörtur Pálsson. „Norræna félagið Kópavogi“. Sótt 2.júlí 2009.