Björgvin Sæmundsson
Björgvin Sæmundsson (fæddur 4. mars 1930, lést 20. ágúst 1980) bæjarverkfræðingur Akraness 1958-1962 og bæjarstjóri á Akranesi frá 1962 til 1970 þegar hann var skipaður bæjarstjóri Kópavogs, gegndi hann því embætti til dánardægurs 1980.
Fyrirrennari: Hálfdán Sveinsson |
|
Eftirmaður: Gylfi Ísaksson | |||
Fyrirrennari: Hjálmar Ólafsson |
|
Eftirmaður: Bjarni Þór Jónsson |
Heimildir
breyta- Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.) (1990). Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Lionsklúbbur Kópavogs. bls. 28.
- „Akraneskaupstaður:3.000 fundur bæjarráðs“.