Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1939

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1939 var 15. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Líma í Perú dagana 15. janúar til 12. febrúar. Þetta var í þriðja sinn af fimm síðustu keppnum þar sem mótið fór fram í Perú. Fimm lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Heimamenn urðu meistarar og var það í fyrsta sinn í sögunni sem annað lið en „stórveldin þrjú“: Úrúgvæ, Argentína eða Brasilía hreppti hnossið.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1939
Upplýsingar móts
MótshaldariPerú
Dagsetningar15. janúar – 12. febrúar
Lið5
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Perú (1. titill)
Í öðru sæti Úrúgvæ
Í þriðja sæti Paragvæ
Í fjórða sæti Síle
Tournament statistics
Leikir spilaðir10
Mörk skoruð47 (4,7 á leik)
Markahæsti maðurPerú Teodoro Fernández
(7 mörk)
Besti leikmaðurPerú Teodoro Fernández
1937
1941

Leikvangurinn breyta

Líma
Estadio Nacional de Peru
Fjöldi sæta: 40.000
 

Keppnin breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Perú 4 4 0 0 13 4 +9 8
2   Úrúgvæ 4 3 0 1 13 5 +8 6
3   Paragvæ 4 2 0 2 9 8 +1 4
4   Síle 4 1 0 3 8 12 -4 2
5   Ekvador 4 0 0 4 4 18 -14 0
15. janúar
  Paragvæ 5-1   Síle
Dómari: Alberto March, Ekvador
Piendibene 44, 75, Gradín 55, 70 Sorrel 8
15. janúar
  Perú 5-2   Ekvador
Dómari: Carlos Puyol, Úrúgvæ
Godoy 10, 24, Barrios 47, 75, Aquino 88 Alcívar 55, 89
22. janúar
  Úrúgvæ 6-0   Ekvador
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
Porta 22, Varela 53, 55, 81, Lago 65, 70
22. janúar
  Perú 3-1   Síle
Dómari: Carlos Puyol, Úrúgvæ
T. Fernández 46, 65 (vítasp.), J. Alcalde 80 Domínguez 55
29. janúar
  Úrúgvæ 3-2   Síle
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
S. Varela 11, Camaití 30, Chirimini 80 Muñoz 3, Luco 39
29. janúar
  Perú 3-0   Paragvæ
Dómari: Alfredo Vargas, Síle
T. Fernández 11, 30, J. Alcalde 78
5. febrúar
  Síle 4-1   Ekvador
Dómari: Carlos Puyol, Úrúgvæ
Toro 6, Avendaño 15, 79, Sorrel 19 (vítasp.) Arenas 35
5. febrúar
  Úrúgvæ 3-1   Paragvæ
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
Lago 14, S. Varela 40 (vítasp.), Porta 66 Barrios 59
12. febrúar
  Paragvæ 3-1   Ekvador
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
Mingo 4, Godoy 61, Barreiro 63 Arenas 75
12. febrúar
  Perú 2-1   Úrúgvæ
Dómari: Alfredo Vargas, Síle
J. Alcalde 7, Bielich 35 Porta 44

Markahæstu leikmenn breyta

7 mörk
5 mörk

Heimildir breyta