Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1925

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1925 var níunda Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Hún var haldin í Buenos Aires í Argentínu dagana 29. nóvember til 25. desember. Þegar Úrúgvæ dró lið sitt úr keppni varð ljóst að keppnisliðin yrðu ekki nema þrjú talsins og hafa aldrei verið færri. Því var í skyndingu ákveðið að leika tvöfalda umferð.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1925
Upplýsingar móts
MótshaldariArgentína
Dagsetningar29. nóvember – 25. desember
Lið3
Leikvangar2
Sætaröðun
Meistarar Argentína (2. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti Paragvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir6
Mörk skoruð26 (4,33 á leik)
Markahæsti maður Manuel Seoane
(6 mörk)
1924
1926
Meistaralið Argentínu.

Argentínumenn unnu sinn annan meistaratitil og töpuðu ekki leik. Manuel Seoane varð markakóngur keppninnar með sex mörk.

Leikvangarnir

breyta
Buenos Aires
Estadio Sportivo Barracas Estadio Ministro Brin y Senguel
Fjöldi sæta: 30,000 Fjöldi sæta: 25,000
   

Keppnin

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Argentína 4 3 1 0 11 4 +7 7
2   Brasilía 4 2 1 1 11 9 +2 5
3   Paragvæ 4 0 0 4 4 13 -9 0
29. nóvember 1925
  Argentína 2-0   Paragvæ Estadio Ministro Brin y Senguel, Buenos Aires
Dómari: Ricardo Vallarino, Úrúgvæ
Seoane 2, Sánchez 72
6. desember 1925
  Brasilía 5-2   Paragvæ Sportivo Barracas Stadium, Buenos Aires
Dómari: Gerónimo Rapossi, Argentínu
Filó 16, Friedenreich 18, Lagarto 30, 52, Nilo 72 Rivas 25, 55
13. desember 1925
  Argentína 4-1   Brasilía Sportivo Barracas Stadium, Buenos Aires
Dómari: Manuel Chaparro, Paragvæ
Seoane 41, 48, 74, Garasini 72 Nilo 22
17. desember 1925
  Paragvæ 1-3   Brasilía Estadio Ministro Brin y Senguel, Buenos Aires
Dómari: Gerónimo Rapossi, Argentínu
Fretes 58 Nilo 30, Lagarto 57, 61
20. desember 1925
  Paragvæ 1-3   Argentína Estadio Ministro Brin y Senguel, Buenos Aires
Dómari: Joaquim Antônio Leite de Castro, Brasilíu
Fleitas Solich 15 Tarasconi 22, Seoane 32, Irurieta 63
25. desember 1925
  Brasilía 2-2   Argentína Estadio Ministro Brin y Senguel, Buenos Aires
Dómari: Manuel Chaparro, Paragvæ
Friedenreich 27, Nilo 30 Cerrotti 41, Seoane 55

Markahæstu leikmenn

breyta
6 mörk
4 mörk

Heimildir

breyta