Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1924
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1924 var áttunda Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Til stóð að halda hana í Paragvæ, sem treysti sér ekki til að halda mótið vegna skorts á innviðum. Niðurstaðan varð því sú að knattspyrnusamband Paragvæ skipulagði mótið í Montevídeó í Úrúgvæ til heiðurs nýkrýndu Ólympíumestaraliði heimamanna. Úrúgvæ varð meistari í fimmta sinn.
Upplýsingar móts | |
---|---|
Mótshaldari | Úrúgvæ |
Dagsetningar | 12. október til 2. nóvember |
Lið | 4 |
Leikvangar | 1 |
Sætaröðun | |
Meistarar | Úrúgvæ (5. titill) |
Í öðru sæti | Argentína |
Í þriðja sæti | Paragvæ |
Í fjórða sæti | Síle |
Tournament statistics | |
Leikir spilaðir | 6 |
Mörk skoruð | 15 (2,5 á leik) |
Markahæsti maður | Pedro Petrone (4 mörk) |
Keppnisliðin urðu ekki nema fjögur talsins eftir að Brasilía dró sig úr keppni.
Leikvangurinn
breytaMontevídeó |
---|
Estadio Gran Parque Central |
Fjöldi sæta: 20,000 |
Keppnin
breytaSæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Úrúgvæ | 3 | 2 | 1 | 0 | 8 | 1 | +7 | 5 | |
2 | Argentína | 3 | 1 | 2 | 0 | 2 | 0 | +2 | 4 | |
3 | Paragvæ | 3 | 1 | 1 | 1 | 4 | 4 | 0 | 3 | |
4 | Síle | 3 | 0 | 0 | 3 | 1 | 10 | -9 | 0 |
12. október | |||
Argentína | 0-0 | Paragvæ | {{{leikvangur}}} Dómari: Angel Minoli, Úrúgvæ |
19. október | |||
Úrúgvæ | 5-0 | Síle | {{{leikvangur}}} Dómari: Eduardo Jara, Paragvæ |
Petrone 40, 53, 88, Zingone 73, Romano 78 |
25. október | |||
Argentína | 2-0 | Síle | {{{leikvangur}}} Dómari: Angel Minoli, Úrúgvæ |
Sosa 5, Loyarte 78 |
26. október | |||
Úrúgvæ | 3-1 | Argentína | {{{leikvangur}}} Dómari: Alberto Parodi, Síle |
Petrone 28, Romano 37, Cea 53 | Urbita Sosa 77 |
1. nóvember | |||
Paragvæ | 3-1 | Síle | {{{leikvangur}}} Dómari: Servando Pérez, Argentínu |
López 15, 33, Rivas 52 | David Arellano 6 |
2. nóvember | |||
Úrúgvæ | 0-0 | Argentína | {{{leikvangur}}} Dómari: Carlos Fanta, Síle |
Markahæstu leikmenn
breyta- 4 mörk
- 2 mörk
Heimildir
breyta- RSSSF, Suður-Ameríkukeppnin 1924 úrslitagrunnur
- Fyrirmynd greinarinnar var „1924 South American Championship“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. desember 2023.