Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1924

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1924 var áttunda Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Til stóð að halda hana í Paragvæ, sem treysti sér ekki til að halda mótið vegna skorts á innviðum. Niðurstaðan varð því sú að knattspyrnusamband Paragvæ skipulagði mótið í Montevídeó í Úrúgvæ til heiðurs nýkrýndu Ólympíumestaraliði heimamanna. Úrúgvæ varð meistari í fimmta sinn.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1924
Upplýsingar móts
MótshaldariÚrúgvæ
Dagsetningar12. október til 2. nóvember
Lið4
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (5. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Paragvæ
Í fjórða sæti Síle
Tournament statistics
Leikir spilaðir6
Mörk skoruð15 (2,5 á leik)
Markahæsti maður Pedro Petrone
(4 mörk)
1923
1925
Ólympíumeistarar Úrúgvæ 1924.

Keppnisliðin urðu ekki nema fjögur talsins eftir að Brasilía dró sig úr keppni.

Leikvangurinn

breyta
Montevídeó
Estadio Gran Parque Central
Fjöldi sæta: 20,000
 

Keppnin

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Úrúgvæ 3 2 1 0 8 1 +7 5
2   Argentína 3 1 2 0 2 0 +2 4
3   Paragvæ 3 1 1 1 4 4 0 3
4   Síle 3 0 0 3 1 10 -9 0
12. október
  Argentína 0-0   Paragvæ {{{leikvangur}}}
Dómari: Angel Minoli, Úrúgvæ
19. október
  Úrúgvæ 5-0   Síle {{{leikvangur}}}
Dómari: Eduardo Jara, Paragvæ
Petrone 40, 53, 88, Zingone 73, Romano 78
25. október
  Argentína 2-0   Síle {{{leikvangur}}}
Dómari: Angel Minoli, Úrúgvæ
Sosa 5, Loyarte 78
26. október
  Úrúgvæ 3-1   Argentína {{{leikvangur}}}
Dómari: Alberto Parodi, Síle
Petrone 28, Romano 37, Cea 53 Urbita Sosa 77
1. nóvember
  Paragvæ 3-1   Síle {{{leikvangur}}}
Dómari: Servando Pérez, Argentínu
López 15, 33, Rivas 52 David Arellano 6
2. nóvember
  Úrúgvæ 0-0   Argentína {{{leikvangur}}}
Dómari: Carlos Fanta, Síle

Markahæstu leikmenn

breyta
4 mörk
2 mörk

Heimildir

breyta