Andrúmsloft eða lofthjúpur er hjúpur samsettur úr gasi, ryki, vökvum og ís sem umlykur himinhnött og fylgir hreyfingu hans vegna áhrifa þyngdarsviðs. Veður stafar af innbyrðis skammtímabreytingum á ástandi lofthjúps, en langtímabreytingar nefnast loftslag. Andrúmsloft jarðar kallast einnig gufuhvolf.

Tengill

breyta


   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.