Biksteinn er glekennt líparít með fitugljáa sem hefur orðið til við skjóta storknun.

Lýsing breyta

Biksteinn er ummynduð hrafntinna sem hefur tekið vatn í sig og tapað gljáanum, enda töluvert líkur hrafntinnu, en er oftast öðruvísi á litinn: móleitur, grænn, gulur eða rauðleitur, en þó oft svartur.

Úbreiðsla breyta

Hann er víða að finna á slóðum megineldstöðva. Biksteinn er t.d. að finna við Barnafoss í Hvítá í Borgarfirði.

Heimildir breyta