Snorri Másson

íslenskur fréttamaður

Snorri Másson (f. 1. maí 1997) er íslenskur fréttamaður.

Snorri Másson
Fæddur
Snorri Másson

1. maí 1997 (1997-05-01) (26 ára)
Reykjavík, Ísland
MenntunHáskóli Íslands
StörfFréttamaður
Þekktur fyrirSkoðanabræður
MakiNadine Guðrún Yaghi[1]
ÆttingjarBergþór Másson (bróðir)

Snorri hefur starfað um tíma sem fréttamaður á Stöð 2 en hefur verið hlaðvarpsstjórnandi í hlaðvarpinu Skoðanabræður ásamt bróður sínum Bergþóri sem þeir byrjuðu með árið 2019.[2] Hann lét þó af störfum sem hlaðvarpsstjórnandi í janúar 2022 til að einbeita sér betur að starfi sínu sem fréttamaður.[3][óvirkur tengill]

Tilvísanir breyta

  1. „Snorri og Nadine Guðrún nýtt par“. mbl.is. 12. apríl 2022.
  2. „Snorri Másson“. Vísir.
  3. https://www.frettabladid.is/lifid/snorri-haettir-i-skodanabraedrum-eg-stig-bara-til-hlidar-eins-og-sigridur-andersen/
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.