Sean Kingston
Kisean Anderson (fæddur 3. febrúar 1990), þekktastur undir listamannsnafninu Sean Kingston er jamaísk-bandarískur tónlistarmaður.
Saga
breytaSean Kingston er fæddur í Bandaríkjunum en ólst upp í Kingston, höfuðborg Jamaíku. Tónlistarmaðurinn Buju Banton, fjölskylduvinur, leiðbeindi Kingston um tónlistariðnaðinn. Sumarið 2005 gaf hann út lagið Beautiful girls. Bassalína lagsins er út laginu Stand by me sem Ben E. King gaf út árið 1961. Lagið komst í efsta sæti bandaríska Billboard-vinsældalistann og einnig breska smáskífulistann. Jafnframt gaf hann út lagið Me love sem er byggt á lagi Led Zeppelin, D'yer mak'er (af Houses of the Holy). Me love komst í efstu sæti ástralska og kanadíska vinsældarlistanna.
Í október 2007 var Sean Kingston upphitunaratriði á tónleikum Gwen Stefani í tónleikaferð hennar.
Útgefið efni
breyta- 2005: Sean Kingston
Smáskífur (sjálfur)
breyta- 2005: „Beautiful Girls“
- 2005: „Me Love“
- 2005: „Take You There“
- 2005: „There's Nothin'“ (ásamt Paula DeAnda)
- 2005: „Gotta Move Faster“
- 2009: „Eenie Meenie“ (ásamt Justin Bieber)
- 2010: „Letting Go“ (ásamt Nicki Minaj)
Hjá öðrum
breyta- 2005: „Love Like This“ (Natasha Bedingfield ásamt Sean Kingston)
- 2005: „Big Girls Don't Cry“ (Fergie ásamt Sean Kingston)
- 2005: „What Is It“ (Baby Bash ásamt Sean Kingston)
Gestaframkomur
breyta- 2005 „Love Like This“ (Natasha Bedingfield ásamt Sean Kingston)
- 2005 „Big Girls Don't Cry“ (Fergie ásamt Sean Kingston)
- 2005 „Too Young“ (Lil Fizz ásamt Sean Kingston)
- 2005 „Shorty Got Back“ (Eric Jay ásamt Francisco & Sean Kingston)
- 2005 „Doin' Dat“ (Clyde Carson ásamt Sean Kingston)
- 2005 „Like This“ (MIMS ásamt She Dirty, Sean Kingston, Red Cafe, & N.O.R.E.)
- 2005 „Real D-Boy“ (Triple C ásamt Sean Kingston)
- 2005 „Welcome two My Hood“ (Ya Boy ásamt Sean Kingston)
- 2005 „Dollar Bill“ (Red Cafe ásamt Jermaine Dupri, Juelz Santana, Sean Kingston & Busta Rhymes)
- 2005 „Smile“ (Lil Wayne ásamt Sean Kingston)
- 2006 „Gangster“ (Bun B ásamt Sean Kingston) (kemur út á breiðskífunni 2 Trill)
Verðlaun og tilnefningar
breyta- MOBO Awards
- 2005: Besta reggí-framkoma
- Teen Choice Awards
- 2005: r'n'b'-lag Choise „Beautiful Girls“
- 2005: Sumarlag Choice „Beautiful Girls“ (tilnefndur)