Rhesos (Evripídes)

Rhesos er harmleikur sem er eignaður forngríska skáldinu Evripídesi. Fræðimenn eru ekki á einu máli um hvort verkið er réttilega eignað Evripídesi.

Tenglar

breyta
  Varðveitt leikrit Evripídesar


   Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.