Fönikíukonur eða Fönikíumeyjar er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Leikritið segir frá borgarastríðinu í Þebu en dregur nafn sitt af kórnum, sem er hópur fönikískra kvenna á leið sinni til Delfí.

Tenglar

breyta
  Varðveitt leikrit Evripídesar


   Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.