Ifigeneia í Ális
Ifigeneia (Ífígenía) í Ális (á forngrísku: Ἰφιγένεια ἡ ἐν Αὐλίδι) er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það var samið árið 410 f.Kr. en var fyrst sett á svið fjórum árum síðar á Díonýsosarhátiðinni í Aþenu, þar sem það hlaut fyrstu verðlaun.
Leikritið fjallar um Agamemnon, leiðtoga gríska hersins í Trójustríðinu, og ákvörðun hans að fórna dóttur sinni, Ífígeníu, fyrir byr svo að herinn komist til Tróju.
Varðveitt leikrit Evripídesar
Kýklópurinn | Alkestis | Medea | Börn Heraklesar | Hippolýtos | Andrómakka | Hekúba | Meyjar í nauðum | Elektra | Herakles | Trójukonur | Ifigeneia í Táris | Jón | Helena | Fönikíukonur | Órestes | Bakkynjurnar | Ifigeneia í Ális | Rhesos (deilt um höfund)
|
---|