Börn Heraklesar (Evripídes)

Börn Heraklesar er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Leikritið segir frá börnum Heraklesar er þau leita verndar frá Evrýsþeifi. Leikritið var samið um 430 f.Kr.

Tenglar

breyta


   Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.