Elektra (Evripídes)

Elektra er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það var að líkindum samið eftir árið 413 f.Kr. Óvíst er hvort samnefnt leikrit Sófóklesar var samið á undan leikriti Evripídesar eða öfugt.

Syskinin Elektra og Órestes.
Þessi grein fjallar um leikrit eftir Evripídes. Um leikrit Sófóklesar, sjá Elektra.


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.