Elektra (Evripídes)
Elektra er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það var að líkindum samið eftir árið 413 f.Kr. Óvíst er hvort samnefnt leikrit Sófóklesar var samið á undan leikriti Evripídesar eða öfugt.
- Þessi grein fjallar um leikrit eftir Evripídes. Um leikrit Sófóklesar, sjá Elektra.