Hekúba (Evripídes)
Hekúba er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það var samið um 424 f.Kr. Leikritið gerist í Tróju eftir fall borgarinnar.
Hekúba er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það var samið um 424 f.Kr. Leikritið gerist í Tróju eftir fall borgarinnar.