Órestes (Evripídes)

Órestes er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Hann var fyrst settur á svið árið 408 f.Kr. Harmleikurinn segir frá Órestesi eftir að hann hafði myrt móður sína Klýtæmnestru til að hefna föður síns Agamemnons.

Tenglar

breyta


   Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.