Herakles (Evripídes)
Herakles er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Leikritið segir frá Heraklesi sem í bræði sinni drepur bæði konu sína og börn.
Tenglar Breyta
Varðveitt leikrit Evripídesar
Kýklópurinn | Alkestis | Medea | Börn Heraklesar | Hippolýtos | Andrómakka | Hekúba | Meyjar í nauðum | Elektra | Herakles | Trójukonur | Ifigeneia í Táris | Jón | Helena | Fönikíukonur | Órestes | Bakkynjurnar | Ifigeneia í Ális | Rhesos (deilt um höfund) |
---|
Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.