Jökulsá á Sólheimasandi

Jökulsá á Sólheimasandi er jökulsá á sunnanverðu Íslandi. Hún er um 9,5 kílómetra löng og kemur úr Sólheimajökli. Hún hefur einnig verið kölluð Fúlilækur.