Landeyjahöfn er höfn vestan ósa Markarfljóts í Landeyjum. Áætlunarsiglingar ferjunnar Herjólfs á milli Vestmannaeyja og Landeyja hófust 21. júlí 2010.

Landeyjahöfn


Tenglar

breyta