Opna aðalvalmynd
Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.
Skógakirkja var vígð árið 1998, ný hið ytra, en innsmíði að mestu úr Kálfholtskirkju frá 1879

Skógar er þorp suður af Eyjafjallajökli í Rangárvallasýslu, íbúafjöldi þar var 25 árið 2007. Þar er Skógaskóli, byggðasafn og samgöngusafn. Skammt vestur af Skógum er Skógafoss.

TenglarBreyta